Tvær bunur við Baulu og kind

Copy of IMG_4009Tvær bunur við Baulu kind og klaki

Skammdegis kristall Baulu

Copy of IMG_4018Sífellt Baula bunar  í  kulda og birtu  skammdegis  kristallast  vatnsins straumar, ljósir dökkir bláir glærir.

Vatnið er gull og silfur birtunnar og bunu Baulu.


Vakir yfir Baulu í byrjun vetrar

Copy of IMG_4004 Vakir yfir Baulu í byrjun vetrar. Tröllkona og andlit í leik. Birtan sólin og kuldinn spila saman með skuggunum þennan leik. Baula hún bunar keik

 


Baula í flauelslitum.

Copy of IMG_3917Baula er líka falleg í flauelslitum haustsins þrátt fyrir fjarskann.

Baula er búldin

Copy of IMG_3658Baula er búldin og býsna stór

eftir september rigningar 


Baula lítil og smá

Copy of IMG_3419Oftast er Baula fullvaxin að sjá

en hún hefur nú verið lítil og lá

 


myndir Baulu

Copy of IMG_3401Myndir Baulu breitast oft líkt og birta loftsins.

Oft er Baula lítil og still

Copy of IMG_3388Oft er Baula lítil og still speglast í birtu

bergmál, ljós, ský, drangar og glit


Baula býður upp á það.

Copy of IMG_3040Andlit Baulu eru mörg og breytileg en innbyggð breytast eftir veðri. Hugurinn þarf að vilja sjá það sem er á hverjum stað og tíma. Baula býður upp á það.

Baula birtist breytileg

 Copy of IMG_3073

 

 

Baula birtist breytileg um það sjá ljós og skuggar, regn og loftsins þurrkar.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband